15.4.2010 | 01:17
Loksins er komið fram framboð sem ég vildi gjarnan styðja
Málið er nú bara það að loksins nú þegar komið er framboð með fólki sem ég get treyst og myndi gjarnan styðja en gallinn er bara sá að þá þyrfti ég að flytja bólfesti mitt norður í land. Það gleður mig að sjá að á meðal manna á lista þessa nýstofnaða framboðs eru í.þ.m. 4 af fyrrum sveitungum mínum úr Kelduhverfinu auk annarra úrvalsmanna og ber þar helst að nefna Áka Hauksson sem er í 3ja sæti listans, sem er mætur mjög og maður mikilla heilinda og mikill dugnaðarforkur. Mig langaði nú bara að deila þessu með ykkur og kannski eru einhverjir bloggvinir o.e. aðrir lesendur sem eru búsettir í Norðurþingi og hafa áhuga á að kynna sér málið
Friðrik í fyrsta sæti Þinglistans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
336 dagar til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki fyrir mig en takk samt.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2010 kl. 12:29
Menn mikilla heilinda og þar að auki dugnaðarforkar eiga að halda sig í átthögum sínum, en ekki í spillingunni sunnanlands. Þetta er eins og með hrossarækt! ekki blanda truntum ínn í góðan stofn.
50 caliber
Eyjólfur Jónsson, 19.4.2010 kl. 15:58
Gangi þér vel með að flytja Hulda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2010 kl. 18:22
Takk Ásdís mín
Hulda Haraldsdóttir, 20.4.2010 kl. 02:00
Sæll Eyjólfur, mikið rétt hjá þér enda held ég að það sé engin hætta á því að þetta mæta fólk muni fara að blanda sér í pólitíkina hér fyrir sunnan, heldur er framboðið einungis í heimahögum. Þakka þér innlitið og álitið
Hulda Haraldsdóttir, 20.4.2010 kl. 02:13
Mín kæra Ásthildur ójá ég myndi gjarnan vilja flytja aftur út á land enda hefur landsbyggðin uppá svo margt að bjóða umfram þéttbýlið en eins og þú veist þá strandar allt á atvinnumálum og afkomu. Bestu þakkir fyrir hlýhuginn.
Hulda Haraldsdóttir, 20.4.2010 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.