23.10.2009 | 06:06
Gmail og smá speki
Góðan og blessaðan daginn, þá er það spekin hennar Sulamith og hún hljóðar svo í dag :
FOR EVERY STEP FORWARD TO GAIN NEW KNOWLEDGE OG HIDDEN TRUTHS, TAKE THREE STEPS FORWARD TO PERFECT YOUR CHARACTER. ( fyrir hvert skref sem þú tekur í leit að þekkingu og leyndum sannleika, taktu þá 3 skref til að rækta/þroska persónileika þinn. is.)
Eitt sem mig langar að upplýsa ykkur um þ.e. þau ykkar sem nota gmail (ef þið skylduð ekki hafa vitað það alveg eins og ég) og það er þannig að í dag þegar ég opnaði póstinn minn og allt góðu lagi með það en svo allt í einu birtist tilkynning um að það væri búið að loka gmailinu mínu og svo var sagt að það gæti tekið allt að því 24 klst að fá það opnað aftur.
Ástæða þessari lokun var eftir því sem við komum næst var sú að ég væri tengd of lengi í einu, þetta hafði ég/við aldrei heyrt fyrr og þess vegna ekki verið neitt að passa uppá að logga sig út í hvert skipti sem maður víkur frá tölvunni og þess vegna yfir nótt ef svo bar undir. En svona er þetta víst.
Þetta hefur aldrei fyrr gerst hjá mér eða nokkrum sem ég þekki, og þess vegna vildi ég láta ykkur vita af þessu því það getur verið báglegt að komast ekki í póstinn sinn.
Gangið á Guðs vegum
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
336 dagar til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur þú með nokkru móti útskýrt þetta spakmæli? Þetta er ekkert annað en yfirborðskennt og meiningarlaust nýaldaróráð fyrir mér. Hljómar ofsa spakt, en þyðir akkúrat ekkert í praksís.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.10.2009 kl. 08:26
Takk fyrir að láta vita með emailið Hulda mín.
Ég skil þetta spakmæli þannig að það sem mest er um vert í leið til þroska er að þekkja sjálfan sig, takmarkanir og eigin getu. Ef slíkt er ekki fyrir hendi, verður leitin tilgangslítil því þá miðar hún ekki að því að þroska sjálfan þig, heldur verður það alhliða þekking sem nýtist frekar til að gefa út bók en að þroska þig sjálfan. Þetta er þýðingarmikið að mínu mati.
Lærðu að þekkja sjálfan þig, og þú munt læra að þekkja aðra. Segi ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2009 kl. 08:58
Sæll vertu Jón, ég mun svara þér sem allra fyrst og útskýra fyrir þér eðli sálar og þróunarheimspekis, en þangað til lifðu heill
Hulda Haraldsdóttir, 24.10.2009 kl. 05:44
Elsku Ásthildur, auðvitað skildir þú þetta allt, þakka þér innlitið og álitið, þú ert gull af manni mín kæra, blessi þig
Hulda Haraldsdóttir, 24.10.2009 kl. 05:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.