Speki dagsins í boði Sulamith

Enn á ný er komin mánudagur og ný vika.  Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju manni finnst tíminn líða hraðar eftir því sem maður eldist en ekki komist að neinni niðurstöðu með það.

En þá er það speki þessa mánudags og hún hljóðar svo :  FLOWERS ARE THE HIEROGLYPHS OF NATURE. THEY TELL US HOW MUCH WE ARE LOVED. (blómin eru táknmál náttúrunnar,þau segja okkur hversu mjög við erum elskuð.is.)

Megi dagurinn brosa við ykkur, og endilega brosið til baka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 12.10.2009 kl. 12:00

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 kvitt og kveðja/ Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 12.10.2009 kl. 20:08

3 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Æi þið eruð og Halli, þakka innlitið 

Hulda Haraldsdóttir, 12.10.2009 kl. 20:48

4 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Þetta kom nú eitthvað skringilega út hjá mér, en svona átti þetta að vera : Æi þið eruð alltaf jafn yndisleg Ásdís og Halli, þakka innlitið 

Hulda Haraldsdóttir, 12.10.2009 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband