Álfaboðskapur

Ég vil byrja á því að votta Ögmundi virðingu mína.

Það færir von 'i hug og hjarta að það skuli ennþá vera til menn sem eru ekki tilbúnir að fórna bæði hugsjón og æru og fylgja skoðunum sínum þó að það þýði að hann þurfi að standa upp úr sínum þægindastól og gjöfula jötu, betur að fleiri ráðherrar og alþingismenn tækju hann til fyrirmyndar, þá væri þjóðin ekki í þeirri stöðu sem hún er dag.

Svo gott að vita allir stjórnmálamenn séu ekki falir fyrir mútur í einhverri mynd.

En álfaspeki dagsins hjá mér hljóðar svo í dag :

IF YOUR HEART AND YOUR MIND LEAD YOU IN DIFFERENT DIRECTIONS, FOLLOW YOUR HEART. S.W.

Megi dagurinn verða ykkur hvatning til dáða og gleðja í.þ.m. einn í dag með breiðu brosi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 1.10.2009 kl. 11:59

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson, 1.10.2009 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband