24.9.2009 | 05:28
Engla og Álfa Vinakveðja
Sælir allir mínir ljúfu vinir,
Þar sem varla nokkur sella (sem þó er eftir) í kollinum virkar þessa dagana þar sem ég á einhvern óskiljanlegan hátt náði mér í þessa frægu svínaflensu og akkúrat þegar ég hélt hana á undanhaldi kom hún aftan að mér lævís og svikul og náði að hreiðra um sig og verða að slæmri lungnabólgu en ekki ætlaði ég mér nú að væla yfir því enda verður henni mætt af fullri hörku og hent út.
Svo til þess að ég skrifi nú ekki tómt bull í hálfgerðu óráði (eða kannski er ég bara skárri svona ?? þá ætla ég að deila með ykkur Engla og Álfaspeki sem er upprunnin frá stórkostlegri listakonu bæði í anda og efni sem heitir Sulamith Wulfing og hefur hennar boðskapur og speki oft orðið mér til hughreystingar og hversu mikilvægt það er að leita inná við og upp þegar eitthvað bjátar á.
Svo vinir mínir nú ætla ég að deila með ykkur það sem ég kalla bara speki dagsins og fyrir daginn í dag(þ.e.24.09) og hún hljóðar svo :
: The moment you are following sombody else, you are no longer following truth. þýð. Það andartak er þú ferð að fylgja öðrum þá hættir þú að leita sannleikans (fylgja sannleikananum) Ég ætti nú kannski ekki að vera að reyna að þýða þetta en vonandi takið þið viljann fyrir verkið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
32 dagar til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þakka spekina!!! tekin til greina,Halli gamli var með pestina og hefur verið að jafna sig,en þessi speki er djúp og segir meira en kannski þú þýðir/Kveðja og þakklæti/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 24.9.2009 kl. 06:07
Hlusta á eigið hjarta, auðvitað Hulda og takk fyrir áminninguna
En gangi þér vel í glímunni við grísaflensuna og farðu vel með þig
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 11:08
Takk fyrir mig og góðan bata Hulda mín. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 24.9.2009 kl. 11:21
Ég vona að þér batni fljótt. Alltaf gaman að koma á síðuna þína og vissulega mætti maður vera "duglegri" að láta vita af komunni. Bestu kveðjur og ítrekun um skjótan bata.
Jóhann Elíasson, 24.9.2009 kl. 22:08
Sæll Halli minn og bestu þakkir
Hulda Haraldsdóttir, 25.9.2009 kl. 01:46
Heill og sæll Gylfi og þakka góða kveðju
Hulda Haraldsdóttir, 25.9.2009 kl. 01:48
Sömuleiðis Ásdís þakka þér góða kveðju
Hulda Haraldsdóttir, 25.9.2009 kl. 01:52
Heill og sæll Jóhann þakka þér góða kveðju og hlýhug
Hulda Haraldsdóttir, 25.9.2009 kl. 01:56
Nú eru nokkrir dagar liðnir síðan þú skrifaðir þetta svo þetta er ekki lengur speki dagsins. Enda þykir mér lítið til hennar koma. Nú t.d. fylgi ég Kristi, er ég þá ekki lengur samleið með sannleikanum? Ef ég finn síðan einhvern sem mér þykir fylgja sannleikanum, hætti ég þá að gera það sjálfur þegar við eigum samleið? Ég geri ekki ráð fyrir að ég hafi einkaleyfi á sannleikanum, oft birtist hann sterkast þegar maður leggur í púkkið (sbr. þegar 2 eða fleiri eru samankomnir í mínu nafni...) Vona hinsvegar að þú sért skárri af veikindunum þínum - Guð blessi þig.
Ragnar Kristján Gestsson, 25.9.2009 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.