27.8.2009 | 03:46
Nýju fötin forsetans,,,,
Af gefnu tilefni vegna pistils Jakobínu bloggvini langaði mig að segja nokkur orð um forsetann. Ég fyrir mína parta er mjög vonsvikin og svekkt yfir Ólafi og frú, það er eins og hann hafi bara gufað upp eftir hrunið hérna. Þegar að mínu viti þjóðin hefur haft sem mesta þörf fyrir sterkan leiðtoga til að tala kjark í þjóð sem er bæði þjáð og hrædd.
Hvar er hann núna ?? Hvernig stendur á því að meðan góðæri (eða tilbúið góðæri) ríkti að þá gátu þau hjón ferðast með og í boði útrásarvíkinganna og komið fram með þeim og lofað fjármálasnilli þeirra út um allan heim og héldu vart vatni af hrifningu yfir öllum ósköpunum, en sitja svo bara með hendur í skauti á meðan þjóðinni er að blæða út.
Hvar eru nú öll samböndin við háttsetta og moldríka vini forsetahjónanna. Væri nú ekki ráð að reyna að gera eitthvað gagn fyrir land og þjóð. Drífa sig að pressa sparibuxurnar, setja upp hattinn og banka uppá hjá voldugum vinum sínum ásamt því að kynna okkar málstað bæði í erlendum fjölmiðlum sem og meðal annarra þjóðhöfðingja.
Eru þau ekki í vinnu hjá okkur ?
Erum það ekki við sem borgum þeim launin ??
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
32 dagar til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt,það er mikið til i þessu hjá þér/en aðgát skal höfð,ef han hefði verið mikið a´ferð og flugi núna annað en innannlands sem hann gerði,hefi það verið lagt honum til lags,kannski hann bara neiti að skrifa undir isesave og það eru undirskriftir þar um,en þau eru ekkert slæmar manneskjur og hafa bara komið vel fram/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 27.8.2009 kl. 20:29
Ég myndi horfa annað eftir sterkum leiðtoga en til húsbænda eða hjúa á Bessastöðum. Reyndar hallast ég meira að sterkri grasrót en sterkum leiðtogum. Þannig lagað.
Jens Guð, 27.8.2009 kl. 21:23
Sæll vertu Halli, já ég var nú ekki að gefa í skyn að þau hjónin væru slæmar manneskjur, heldur fyndist mér nú að þau gætu notað sér sambönd sín til þess kynna okkar málstað og halda uppi vörnum gegn þeim afætum sem vilja koma okkur fyrir kattarnef,
Hulda Haraldsdóttir, 27.8.2009 kl. 23:44
Sæll Jens, já svei mér þá þú hefur nokkuð til þíns máls eins og svo oft áður þakka innlitið
Hulda Haraldsdóttir, 27.8.2009 kl. 23:47
Ásdís Sigurðardóttir, 28.8.2009 kl. 13:29
Skömm hans er leiðtogahæfileikanum æðri þessa dagana
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 12:43
Svínslegt
Ómar Ingi, 30.8.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.