3.8.2009 | 05:57
Bankaleynd í hverra þágu ??
Alveg finnst manni það ótrúlegt að önnur eins bábilja skuli borin fyrir alþjóð, að þessir aumu menn skuli geta borið fyrir sig bankaleynd.
Þetta er svipað og að ég myndi senda óskilgreindan svimandi háan reikning á einhvern góðborgarann og þegar viðkomandi myndi óska eftir skýringu myndi ég bara segja honum að éta skít og honum kæmi ekkert við fyrir hvað eða hvers vegna hann skyldi bara borga og brosa.
Hver myndi gera það mér er spurn, það er að segja að borga ??
Eitt enn Eva Joly er sem vin í eyðimörkinni fyrir vora þjóð heill sé henni hún á stuðning okkar skilið en ekki svívirðilegt skítkast eins og frá aðstoðarmanni forsætisráðherra
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
31 dagur til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu Hulda/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.8.2009 kl. 10:33
Takk fyrir bloggvináttuna, sammála þér.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.8.2009 kl. 11:01
Bankaleynd er bara sett til að fela skítverk þeirra sem stjórna og skipta við bankann á óheiðarlegan hátt.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2009 kl. 12:13
Þakka kveðjuna Halli
Hulda Haraldsdóttir, 3.8.2009 kl. 13:12
Takk sömuleiðis fyrir vináttuna Axel, og fyrir innlitið
Hulda Haraldsdóttir, 3.8.2009 kl. 13:14
Já svo sannarlega rétt hjá þér Ásdis, þakka innlitið og álitið
Hulda Haraldsdóttir, 3.8.2009 kl. 13:17
Akkúrat! Ein spurning í framhaldi af þessu: Fer það okkur ekki dálítið illa að krefjast allra upplýsinga frá skattaskjólslöndum en á sama tíma að vilja halda fullri bankaleynd hérlendis? Auk þess var það furðulegt að lögbann skyldi vera kvaðið upp á hendur RÚV einum miðla en allir aðrir miðlar máttu fjalla um gagnalekann úr Kaupþingi. Svo kom Finnur Kaupþingsstjóri og sagði að TRAUST skipti meira máli en umfjöllun um einhverja .... blabla. Annar hver Íslendingur er búinn að niðurhala þessum gögnum og skoða þau að einhverju eða öllu leyti. Traust hvað?
Magnús Ó. Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 16:00
Ó jú vissulega skítur það skökku við, þessi bankaleynd er náttúrlega bara til að vernda glæpahyski.
Þakka álitið og vináttuna Magnús
Hulda Haraldsdóttir, 4.8.2009 kl. 12:16
100% sammála þér
Ómar Ingi, 4.8.2009 kl. 19:14
Kvitta fyrir 100% sammála.
Jens Guð, 4.8.2009 kl. 23:49
Þakka þér Ómar innlitið og álitið
Hulda Haraldsdóttir, 5.8.2009 kl. 01:38
Takk fyrir Jens gaman að heyra frá þér og við erum meira að segja sammála
Hulda Haraldsdóttir, 5.8.2009 kl. 01:43
Argentína varð fyrir samsæri. Illuminati- alþjóða- auðhringa- fjármála BLá EÐLUM heimsins, með hjálp heimamanna!
Ætli eithvað svipað komi upp úr kanínu hattinum hér.
Guðbjörg Hrafnsdóttir, 8.8.2009 kl. 22:38
Heil og sæl Guðbjörg og þakka þér álitið, já vissulega er hætt við því að hlutirnir verði svipaðir hér og þar nema hvað ég held að þeir verði bara ívið verri hér. Það er alveg með ólíkindum að við mannfólkið skulum aldrei geta lært af reynslunni.
Hulda Haraldsdóttir, 9.8.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.