9.7.2009 | 22:42
Heyr á eindemi
Á þetta endalausa pukur og undirlægjuháttur íslenskra ráðamanna aldrei að taka enda ?
'Eg er að vísa til þeirrar umræðu sem fram fór í þinginu í dag að skýrsla sem var unnin af breskri lögmannsstofu hafi skilað af sér því áliti að lagalega væri íslenska ríkið ekki ábyrgt fyrir þessum skuldum.
Hvernig í ósköpunum er það hægt að leyna alþingi já og bara okkur smælingjunum annarri eins skýrslu sem nú er komin í ljós varðandi ábyrgð ríkisins á tíðnefndum icesafe skuldum ??
'Ég myndi gjarnan vilja vita hverjir fengu þessa lögmannsstofu til að vinna þetta mat.
Var það ísl. ríkið eða voru það Bretar.
Manni er svo ofboðið þvílíkur aftanítossaháttur er við líði í stjórnkerfi okkar og er þá alveg sama úr hvaða fjórflokki viðkomandi eru.
Við verðum að krefjast fagstjórnar til að vinna okkur út úr öllum þeim fjóshaug sem við nú erum sokkin í alveg upp í munn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Um bloggið
Hulda Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Kjarabót í kreppunni
- Eitt og annað Allt frá skarti til hraðahindrana og einingahúsa
335 dagar til jóla
Bloggvinir
- addags
- agnestanja
- amal
- andrigeir
- arnorbl
- skagstrendingur
- adalbjornleifsson
- baldvinj
- benediktae
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- bjarnijonsson
- bjarnithrognvaldsson
- braskarinn
- gattin
- blakkur
- samviska
- draumur
- eggman
- einarborgari
- esv
- ellamagg
- emilkr
- evaice
- eyjolfurhressist
- ea
- lillo
- vidhorf
- felag-folksins
- skulablogg
- morgunn
- gudbjorng
- muggi69
- sveitaorar
- gudrunas
- zeriaph
- gmarkusson
- halldorabjork
- hallurmagg
- harhar33
- haraldursamson
- helgifreyrasgeirsson
- helgihar
- gorgeir
- hlynurba
- hrafntinna
- don
- ieinarsson
- jakobk
- kreppan
- jensgud
- icelandnews
- naflaskodun
- islandsfengur
- jonmagnusson
- snjokall
- nonniblogg
- nonnivalli
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- hugsadu
- photo
- ksh
- kristbjorghreins
- kt
- katlaa
- kuldaboli
- larahanna
- mio
- sleggjudomarinn
- markusth
- poddny
- pallvil
- sleggz
- frisk
- robertbangsi
- roslin
- luther
- icebraker
- auto
- siggisig
- nimbus
- siggith
- sigvardur
- siljan
- skartid
- stebbifr
- jam
- svavaralfred
- sveinn-refur
- stormsker
- saemi7
- toshiki
- vantru
- vga
- percival
- zordis
- agbjarn
- arunarsson
- ahi
- taoistinn
- asgerdurjona
- astan
- asthildurcesil
- aevark
- solir
- omarragnarsson
- fyrstirhringinn
- oryrkja
- thorsaari
- puttin
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- heilsa
- tbs
- protocon
- godsamskipti
- ollana
- hljod
- axelaxelsson
- akihauks
- aslaug24
- lydveldi
- baldurborg
- skinogskurir
- ellahelga
- elismar
- fosterinn
- gillimann
- guki
- greynir
- gulli-spanjoli
- halldorjonsson
- hannesgi
- harjoh
- hildurhelgas
- hrannsa
- hjordisth
- eyfeld
- joiragnars
- joningic
- konnithinternetis
- roggur
- letigardar
- maggij
- omarbjarki
- pawel
- palleythor
- hafstein
- siba
- joklamus
- sighar
- sjonsson
- sveinneh
- saevargudbjornsson
- brattgengur
- krunk
- vidarorn
- thorvald
- totibald
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nafnheitið "aftanítossaháttur" hvað er það?
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 10.7.2009 kl. 21:42
Og vertu ekki að býða eftir svörum, allavega ekki svörum frá þingmönnum. Hvenær talaðir þú við þingmann síðast? Ég gerði það í Noregi! þar getur allaur almenningur komið skoðunum sínum á framfærri beint við þingmenn, en ekkeþað sama og að það verði tekið "mark"
Wolfang "stindum erlendis"
Eyjólfur Jónsson, 10.7.2009 kl. 21:54
Ég hef nú meiri áhuga á að vita hvað þingmaður þýðir og hvað þeir gera
Hrafntinna, 14.7.2009 kl. 16:23
Ég held nú fleiri kannist við þetta orð allavegana eldra fólk á norðurlandi þýðingin er sú að láta vaða yfir sig og nauðga aftan frá.
Tek undir það líka hver sé meining orðsins þingmaður.
Hulda Haraldsdóttir, 15.7.2009 kl. 03:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.