Hugrekki og dugnaður Ólafs..

Heil og sæl allir mínir vinir á blogginu og allir sem þetta lesa. Ég óska ykkur gleðilegs árs og friðar á nyju ári og megi gæfa okkar sem þjóð verða okkur hliðholl og heillarík.

Mig langaði nú bara að lýsa yfir ánægju og bara hreinlega aðdáun á forseta okkar Ólafi R. Grímssyni, Ég hélt að ég myndi aldrei segja þessi orð um hann, en hann á alla mína virðingu og ekki bara vegna þess að hann skrifaði ekki undir ólögin heldur hvernig hann er búin að standa sig í viðtölum erlendis og loksins eru raddir hins almenna borgara farnar að fá hljómgrunn í erlendum fjölmiðlum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Sammála, aldrei hefði ég trúað að ég mundi lofa Ólaf Ragnar forseta okkar.

Halla Rut , 10.1.2010 kl. 19:12

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2010 kl. 20:16

3 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Sælar kæru vinkonur Ásthildur og Halla, þakka innlitið

Hulda Haraldsdóttir, 10.1.2010 kl. 22:22

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Flott færsla hjá þér Hulda og ég er að sjálfsögðu innilega sammála og búinn ða skrá mig á vefinn Við eru þakklát forsetanum

Sigurður Þórðarson, 13.1.2010 kl. 11:11

5 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Það svo sem skiptir ekki máli hvað Ólafur gerir eða ekki gerir, hann er sá stjórnmálamaður sem hefur staðið í báðar lappirnar allan sinn feril, sá eini. Fylgist með Forseta okkar á "Allt fyrir Forsetan"

Wolfang

Eyjólfur Jónsson, 18.1.2010 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband